Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfar skuldbindingar
ENSKA
eligible liabilities
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að komast hjá því að einingar skipuleggi skuldbindingar sínar þannig að þær hindri skilvirkni eftirgjafarúrræðisins þykir rétt að fastsetja að einingarnar ættu ávallt að uppfylla lágmarkskröfur um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar, sem gætu fallið undir eftirgjafarúrræðið, sem er sett fram sem hlutfall af heildarskuldbindingum og eiginfjárgrunni einingarinnar.

[en] To avoid entities structuring their liabilities in a manner that impedes the effectiveness of the bail-in tool, it is appropriate to establish that the entities should meet at all times a minimum requirement for own funds and eligible liabilities which may be subject to the bail-in tool, expressed as a percentage of the total liabilities and own funds of the entity.

Skilgreining
[is] skuldbindingar og fjármagnsgerningar, sem uppfylla ekki skilyrði sem almennt eigið fé þáttar 1, viðbótareigiðfé þáttar 1 eða gerningar undir þætti 2 hjá einingu sem um getur í 2. gr. og falla ekki utan við gildissvið eftirgjafaúrræðanna skv. 3. mgr. 27. gr.

[en] the liabilities and capital instruments that do not qualify as Common Equity Tier 1, Additional Tier 1 or Tier 2 instruments of an entity referred to in Article 2 that are not excluded from the scope of the bail-in tool pursuant to Article 27(3)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna fjárfestingarfyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira